Tilgreinir hvort hafa eigi áætlunarfærslur greiningaryfirlits með í uppfærslu greiningaryfirlits.
Það getur skipt máli þegar stofnuð hefur verið áætlun með sömu víddir og greiningaryfirlit. Með því að uppfæra færslur í greiningaryfirliti og áætlunarfærslur í greiningaryfirliti samtímis er komist hjá því að nota úreltar upplýsingar í samanburði á raunverulegum og áætluðum tölum.
Til athugunar |
---|
Þessi aðgerð er ekki gild fyrir sjóðstreymi. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |