Tilgreinir hvort hafa eigi áætlunarfærslur greiningaryfirlits með í uppfærslu greiningaryfirlits.

Það getur skipt máli þegar stofnuð hefur verið áætlun með sömu víddir og greiningaryfirlit. Með því að uppfæra færslur í greiningaryfirliti og áætlunarfærslur í greiningaryfirliti samtímis er komist hjá því að nota úreltar upplýsingar í samanburði á raunverulegum og áætluðum tölum.

Til athugunar
Þessi aðgerð er ekki gild fyrir sjóðstreymi.

Ábending

Sjá einnig