Tilgreinir að loka víddargildinu svo að ekki sé hægt að bóka færslur með þessu gildi. Ef loka á víddargildinu er gátmerki sett í reitinn.

Til dæmis gæti verið gott að loka ákveðnu víddargildi ef það tengist deild sem er ekki lengur til. Ef víddargildinu er lokað er ekki hægt að bóka færslur með því gildi en áfram er hægt að nota eldri færslur við greiningar.

Í þessum reit er hægt er að breyta því hvort vídd er lokuð eða opin.

Ábending

Sjá einnig