Tilgreinir víddarkótann sem færður er í reitinn Kóti. Hinsvegar getur notandinn fært inn sína eigin lýsingu á víddinni.

Lýsing auðveldar auðkenningu á tilgangi tiltekinnar víddar ef margar víddir með svipaða eiginleika eru fyrir hendi.

Mest má rita 50 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Ábending

Sjá einnig