Tilgreinir víddarkótann sem færður er í reitinn Kóti. Hinsvegar getur notandinn fært inn sína eigin fyrirsögn fyrir víddarafmörkunina. Fyrirsögnin ákvarðar hvernig afmörkunarreitir sem tengjast þessari vídd birtast notandanum í kerfinu. Þegar fyrirsögn er rituð hér endurnefnir kerfið alla afmörkunarreiti sem tengjast þessari vídd með þessari fyrirsögn.

Mest má rita 30 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Mikilvægt
Þó svo að allir tengdir reitir séu endurnefndir helst almenna heiti afmörkunarreitanna í skjáhjálpinni.

Ábending

Sjá einnig