Tilgreinir víddarkótann sem færður er í reitinn Kóti. Hinsvegar getur notandinn fært inn sína eigin fyrirsögn fyrir víddina. Fyrirsögnin ákvarðar hvernig reitir sem tengjast þessari vídd birtast notandanum í kerfinu. Þegar fyrirsögn er rituð hér endurnefnir kerfið alla reiti sem tengjast þessari vídd með þessari fyrirsögn.
Mest má rita 30 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
Mikilvægt |
---|
Þó svo að allir tengdir reitir séu endurnefndir helst almenna heiti víddareitanna í skjáhjálpinni. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |