Tilgreinir víddarkótann sem færður er í reitinn Kóti. Hinsvegar getur notandinn fært inn sitt eigið lýsandi heiti á víddinni.

Mest má rita 30 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Ef kótinn fyrir víddina er til dæmis Viðskflokk gæti þetta staðið í reitnum Heiti:

Viðskiptamannsflokkur

Ábending

Sjá einnig