Tilgreinir fyrningardagsetningu lotu- eða raðnúmers í vörurakningarlínunni.

Fyrningardagsetningin er lokadagsetning gildistíma vörunnar. Fyrningardagsetning er mest notuð fyrir vörur með lítið geymsluþol, svo sem vörur sem ekki er hægt að nota eftir tiltekna dagsetningu.

Í glugganum Vörurakningarlínur fyllir kerfið sjálfvirkt út í þennan reit ef fyrningardagsetningin hefur verið tilgreind fyrir lotu- eða raðnúmerið í línunni. Ef svo er er reiturinn dekktur og honum er ekki hægt að breyta. Þessum reit er ekki heldur hægt að breyta ef færslan er færsla á útleið, færsla sem tekur vörur úr birgðum, t.d. sölupantanir eða millifærslupöntun á útleið.

Ábending

Sjá einnig