Tilgreinir nýtt raðnúmer sem kemur í stað raðnúmersins í reitnum Raðnúmer. Þessir reitur er eingöngu tiltækur ef vörurakningarlínur eru opnaðar úr endurflokkunarbók vörunnar.
Kerfið krefst þess að þessi reitur innihaldi gildi. Niðurstaðan er að ef verið er að endurflokka vöru með vörurakningu en raðnúmerið á að haldast óbreytt þarf að hafa gamla raðnúmerið í þessum reit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |