Tilgreinir tegund dálks fyrir dálk fjárhagsskemans. Af tegundinni rćđst hvernig upphćđirnar í dálknum eru reiknađar.
Eftirfarandi tafla lýsir ţví hvernig upphćđir eru reiknađar út fyrir tímabiliđ sem tiltekiđ er í reitnum Dags.afmörkun í skýrslunni eđa glugganum, allt eftir ţví hvađ valiđ er í reitnum Dálktegund.
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Reikniregla | Dálkurinn sýnir upphćđir sem reiknađar eru út frá upphćđum í öđrum dálkum fjárhagsskemans. Reiknireglan er fćrđ inn í reitinn Reikniregla. |
Hreyfing | Í dálknum eru birtar hreyfingar á reikningnum á tímabilinu. |
Stađa | Í dálknum er birt stađa reikninga viđ lok tímabilsins. |
Upphafsstađa | Í dálknum er birt stađa reikninga viđ upphaf tímabilsins. |
Áriđ til dagsins | Í dálknum eru birtar hreyfingar á reikningnum frá upphafi reikningsársins til loka tímabilsins. |
Eftirstöđvar reikningsárs | Í dálknum eru birtar hreyfingar á stöđu reikninga frá lokum tímabilsins til loka ţess reikningsárs sem tímabilinu lýkur á. |
Allt reikningsáriđ | Í dálknum eru birtar hreyfingar á stöđu reikninga fyrir reikningsáriđ sem tímabilinu lýkur á. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |