Tilgreinir reiknireglu. Útkoman úr reiknireglunni birtist í dálknum ţegar fjárhagsskemađ er prentađ.

Hćgt er ađ nota ţennan reit viđ útreikninga á öđrum dálkum. Vísađ er í ađra dálka međ dálknúmeri ţeirra.

Hćgt er ađ nota eftirfarandi tákn:

+ (samlagning)

- (frádráttur)

* (margföldun)

/ (deiling)

^ (veldisvísir)

() (svigar)

% (prósenta) - Ef prósenta er notuđ milli tveggja hugtaka verđur útkoman sú sama og međ / (deilingu), en margfölduđ međ 100. Ţegar ţetta er notađ viđ lok reiknireglu (ţar sem einungis eitt hugtak er í reiknireglunni) er upphćđin úr síđustu línunni međ Tegund samantektar = Finna grunn fyrir prósentu notuđ sem annađ hugtak. Fyrsta hugtakinu er ţá deilt međ útkomu úr Finna grunn fyrir prósentu. Upphćđ útkomunnar er deild međ 100 og birt á undan prósentumerki.

Mest má rita 80 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi.

Ábending

Sjá einnig