Sýnir hvort vörurnar í línunni voru sendar beint til viđskiptamanns. Í ţví tilviki er gátmerki í reitnum.

Reiturinn er afritađur úr reitnum Bein afhending í sölu- eđa innkaupalínu.

Mikilvćgt
Ţegar bein afhending er stofnuđ er eftirfarandi einnig stofnađ: afhending, móttaka, sölupöntun og innkaupapöntun. Ţađ verđur gátmerki í reitnum Bein afhending fyrir ţćr allar.

Ábending

Sjá einnig