Tilgreinir númer þess fjárhagsreiknings sem útskattur eru bókaður á, vegna tiltekinnar samsetningar VSK-viðskiptabókunarflokks og VSK-vörubókunarflokks. Velja reitinn til að skoða reikningsnúmerin í glugganum Bókhaldslykill.

Reiturinn er fylltur út með öllum samsetningum sem notaðar verða í sölufærslum þar sem um VSK er að ræða.

Mikilvægt
Ef kosturinn Bakfærður VSK er valinn í reitnum Teg. VSK-útreiknings er ekki nauðsynlegt að útfylla þennan reit. Þar sem kaupandi ber ábyrgð á útreikningi VSK mun kerfið því ekki bóka útskatt þegar svo er.

Ábending

Sjá einnig