Tilgreinir númer fjárhagsreiknings þar sem þú vilt bóka bakfærðan VSK (VSK af innkaupum) vegna tilgreindrar samsetningar VSK-viðskiptabókunarflokks og VSK-vörubókunarflokks, hafi verið valinn bakfærður VSK í reitnum Tegund VSK-útreiknings.
Velja reitinn til að skoða reikningsnúmerin í glugganum Bókhaldslykill.
Setja skal í reitinn allar samsetningar sem notaðar verða vegna innkaupafærslna þar sem kaupandi reiknar VSK.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |