Tilgreinir hvort vara þurfi að hafa birgðageymslukóta svo að hægt sé að bóka hana. Sett er gátmerki í reitinn ef kerfið á að þurfa birgðageymslukóta þegar það bókar birgðatengd viðskipti.
Þessi reitur ásamt reitnum Íhlutir á staðnum er mjög mikilvægur við að stjórna því hvernig kerfið fer með þarfalínur með/án birgðageymslukóta. Sjá Planning with/without Locations.
Til athugunar |
---|
Ef oft þarf að áætla þörf í birgðageymslum er eindregið mælt með að nota birgðahaldseiningaaðgerðina. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |