Tilgreinir sjálfgildi sem er sett inn í reitinn Magn til móttöku í innkaupapöntunarlínum og í reitinn Skilamagn til afh. í línum vöruskilapöntunum innkaupa viđ stofnun ţeirra og eftir hlutabókun pöntunar.

Til athugunar
Ţessi reitur hefur einnig áhrif á reitinn Magn til reikningsf. á innkaupaskjalalínum ţar sem hann er beintengdur viđ magnreitinn. Ef valkosturinn Auđur er valinn stillist reiturinn Magn til reikningsf. í innkaupaskjalslínu á núll eftir hlutabókun.

Viđbótarupplýsingar

Valkostur Lýsing

Eftirstöđvar

Fyllir út reitinn Magn til móttöku međ eftirstandandi magni í línunni.

Auđur

Skilur reitinn Magn til móttöku eftir auđan.

Fćra ţarf inn hversu mikiđ á ađ bóka til ađ lágmarka hćttuna á röngu bókunarmagni.

Ábending

Sjá einnig