Tilgreinir hvort það er leyfilegt að jafna greiðslur viðskiptamanns í mismunandi gjaldmiðlum.

Hægt er að velja um þessa kosti:

ValkosturAthugasemd

Ekkert

Allar færslur sem jafna á verða að vera í sama gjaldmiðli.

EMU

Hægt er að jafna saman færslum í evru og einum af gömlu gjaldmiðlunum (fyrir lönd/svæði í EMU).

ALLT

Hægt er að jafna saman færslum í mismunandi gjaldmiðlum. Færslurnar geta verið í hvaða gjaldmiðli sem er.

Lítilsháttar jöfnunarmismunur getur komið upp þegar færslum í mismunandi gjaldmiðlum er jafnað saman. Hægt er að nota reitinn Sléttunarnákvæmni jöfnunar í töflunni Gjaldmiðill og síðan reitinn Sléttunarnákvæmni jöfnunar í töflunni Fjárhagsgrunnur til að láta kerfið bóka þennan jöfnunarmismun.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Sölugrunnur