Tilgreinir lengd þess tímabils sem er leyft sem sléttunarmismunur fyrir SGM þegar jafnaðar eru færslur í SGM við færslur í ólíkum gjaldmiðli.
Það er gjaldmiðill færslunnar sem jöfnuð er við eina eða fleiri færslur sem ákvarðar tímabilið fyrir sléttunarmismuninn.
Aðeins er hægt að reikna og bóka sléttunarmismuninn ef færslan sem jöfnuð er við eina færslu eða fleiri er staðgreiðslufærsla.
Ef færsla í SGM er jöfnuð við færslu í DEM og kerfið notar sléttunarnákvæmni 0,02 fyrir SGM verður 0.02 SGM eða minni mismunur samþykktur og færslum í jöfnuninni lokað. Sléttunarmismunur er bókaður á þann reikning sem er tilgreindur í reitnum Debet gjaldm.jöfn.slétt.reikn eða Kreditreikn. gjaldeyrisjöfn. í glugganum Bókunarflokkar viðskiptamanna eða Debet gjaldm.jöfn.slétt.reikn eða Kreditreikn. gjaldeyrisjöfn. í glugganum Bókunarflokkar lánardrottna. Hægt er að skoða bókaðan sléttunarmismun í glugganum Sundurliðuð viðskm.færsla eða Sundurliðuð lánardr.færsla.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |