Tilgreinir kóta fyrir númeraröð sem er notuð til að úthluta númerum á innheimtubréf þegar þau eru send. Skoða má uppsettar númeraraðir í töflunni Númeraröð með því að smella á reitinn.

Ef færður var kóti í reitinn Nr.röð innh.bréfa verður að færa kóta í þennan reit. Hægt er að nota sama kótann fyrir innheimtubréf og send innheimtubréf.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Sölugrunnur