Tilgreinir tungumálakóta.

Hér verður að velja tungumálakóta því að kerfið notar tungumálakóta viðskiptamanns eða lánardrottins til að finna réttan birgðatexta.

Notandi gæti þurft að setja upp aðra birgðatexta á eigin máli. Viðskiptamenn gætu til dæmis fremur viljað sérfræðilegt orðalag á lýsingunni. Í því tilviki þarf að setja upp sérstakan tungumálakóta sem síðan er færður inn á viðeigandi viðskiptamannaspjald og birgðatexta.

Hægt er að velja kóða úr listanum sem settur er upp í töflunni Tungumál með því að velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig