Tilgreinir upphæðina í þeim gjaldmiðli sem fram kemur í gjaldmiðilskóta í vaxtareikningshaus. Upphæðin í þessum reit veltur á tegund línu:
-
Ef reiturinn Tegund inniheldur „Viðskiptamannafærsla“ eru vextir reiknaðir 'i línu, í þessum reit.
-
Feli tegundin í sér Fjárhagsreikning kemur sú upphæð sem bóka skal á fjárhagsreikningsnúmer fram í reitnum Nr.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |