Tilgreinir línutegundina. Smellt er á reitinn til ađ skođa lista yfir tiltćkar tegundir.
-
Auđur - Ţessi tegund er valin ef fćra á texta inn í reitinn Lýsing. Ţá kemur ţessi texti fram á vaxtareikningi. Ađ öđrum kosti má fćra texta inn í reitinn Lýsing. Ţađ getur komiđ sér vel ef fćra á inn viđbótartexta á reikninginn.
-
Fjárhagsreikningur - fjárhagsreikningur er hugsanlega í línunni. Ţessa tegund má til dćmis nota ef notandi ćtlar ađ bćta gjaldi viđ vaxtareikning.
-
Viđskiptamannafćrsla - í línunni er fćrsla viđskiptamanns.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |