Tilgreinir hvort vextir sem reiknast hafa á vaxtareikning skuli bókast á fjárhags- og viđskiptamannareikninga ţegar vaxtareikningur er sendur út. Merki í gátreit gefur til kynna ađ vextir verđi bókađir.
Kerfiđ sćkir efni ţessa reits í töfluna Vaxtaskilmálar ţegar reiturinn Vaxtaskilmálakóti er útfylltur. Kótanum má ţó breyta á einstökum vaxtareikningum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |