Sýnir kóta vaxtaskilmála viðskiptamanns. Smellt er á reitinn til að skoða vaxtaskilmálakóða í töflunni Vaxtaskilmálar.

Kerfið sækir vaxtaskilmálakóta í töfluna Viðskiptamaður þegar fært er í reitinn Númer viðskiptamanns. Kótanum má þó breyta á einstökum vaxtareikningum.

Kerfið notar kóta vaxtaskilmála til að komast í upplýsingar í töflunni Vaxtaskilmálar vegna útreikninga.

Ábending

Sjá einnig