Tilgreinir dagsetningu ţegar senda skal vaxtareikninginn.
Ţegar vaxtareikningur er sendur er bókunardagsetningin afrituđ í öll innheimtubréf/vaxtafćrslur og - ef vextir og viđbótargjöld eru bókuđ - í fjárhags- og viđskiptamannafćrslur.
Kerfiđ leggur til vinnudagsetningu en henni má breyta eftir ţörfum.
Athugiđ ađ kerfiđ notar fremur Dags. fylgiskjals heldur en bókunardagsetningu útreikninga í innri vinnslu sem felur í sér dagsetningar (til dćmis vaxtaútreikninga).
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |