Tilgreinir færslunúmer þeirrar viðskiptamannafærslu sem tengist innheimtubréfslínu sem á að stofna. Viðskiptamannafærslan þarf að vera í sama gjaldmiðli og kótinn í haus innheimtubréfs.
Til að sjá viðskiptamannabókarfærslurnar í töflunni Viðskm.færsla fyrir þennan viðskiptavin skal smella á reitinn.
Færslunúmerið má því aðeins færa inn að viðskiptamannafærsla sé í reitnum Tegund.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |