Tilgreinir númer fjárhagsreiknings sem þessi innheimtubréfslína er ætluð ef reiturinn Tegund innheldur Fjárhagsreikningur. Ef reiturinn Tegund er auður er hægt að færa inn kóta staðlaðs texta.

Ef línur eru settar inn með aðgerðinni Stofna innheimtubréf eða Leggja til innheimtubr.línur færir kerfið sjálfkrafa inn númer. Þetta númer afritast úr reitnum Reikningur vanskilagjalds í þeim bókunarflokki viðskiptamanns sem viðskiptamaður tilheyrir.

Ábending

Sjá einnig