Tilgreinir fylgiskjalstegund þeirrar viðskiptamannafærslu sem þessi innheimtubréfslína er ætluð.

Kerfið afritar tegund fylgiskjals úr reitnum Tegund fylgiskjals í viðskiptamannafærslunni þegar fært er í reitinn Færslunúmer.

Reiturinn Tegund fylgiskjals er auður ef viðskiptamannafærsla er ekki í innheimtubréfslínu.

Ábending

Sjá einnig