Tilgreinir kóta þeirrar númeraraðar sem notuð verður til að úthluta innheimtubréfi númeri þegar það er sent. Skoða má uppsettar númeraraðir í töflunni Númeraröð með því að smella á reitinn.

Kerfið afritar sjálfkrafa kóta númeraraðarinnar úr reitnum Nr.röð sendra innheimtubréfa í töflunni Sölugrunnur.

Ábending

Sjá einnig