Tilgreinir stig innheimtubréfs.
Kerfið útfyllir þennan reit sjálfkrafa eftir því hve mörg innheimtubréf hafa þegar verið send. Stigið er ákvarðað af hæsta innheimtustiginu í innheimtubréfslínunum. Stig 1 tilgreinir að þetta sé fyrsta innheimtubréfið sem innheimtubréfslínan kemur fyrir í og svo framvegis.
Kerfið notar skilyrðin sem tengjast þessu númeri í töflunni Stig innheimtubréfs þegar efni innheimtubréfs er ákveðið.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |