Tilgreinir hvort einhver eða engin viðbótargjöld sem skráð eru á innheimtubréfi verði bókuð á fjárhag og reikninga viðskiptamanna þegar innheimtubréf er sent út. Merki í gátreit gefur til kynna að viðbótargjald verði bókað ef það er fyrir hendi.

Kerfið sækir efni þessa reits í töfluna Skilmálar innheimtubréfa þegar reiturinn Skilmálakóti innheimtubréfa er útfylltur. Kótanum má þó breyta í einstökum innheimtubréfum.

Hvort viðbótargjaldi (í SGM eða erlendum gjaldmiðli) er bætt inn í innheimtubréf eða ekki ákvarðast af efni reitanna Vanskilagjald (SGM) í glugganum Stig innheimtubréfa og glugganum Gjaldmiðill stigs innheimtubréfa.

Ábending

Sjá einnig