Tilgreinir upphæð þess viðbótargjalds í SGM sem bætist við í innheimtubréfi.
Á öllum stigum innheimtubréfa má einnig tilgreina viðbótargjöld í erlendum gjaldmiðlum í töflunni Gjaldm. stigs innheimtubréfs. Viðbótargjald í SGM á sérhverju stigi innheimtubréfa má tengja ýmsum viðbótargjöldum í erlendum gjaldmiðli í öllum þeim gjaldmiðlum sem notandi notar í viðskiptum.
Ef viðbótargjöld eru gefin upp í erlendum gjaldmiðli notar kerfið þær upplýsingar þegar notandi kýs að stofna innheimtubréf í erlendum gjaldmiðli.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |