Tilgreinir dagsetningu þegar innheimtubréf var stofnað.

Þessa dagsetningu notar kerfið til að ákvarða hvort stofna skuli innheimtubréf (sjá Biðtími). Dagsetning fylgiskjals er ennfremur notuð til að reikna út vexti og gjalddagann í innheimtubréfi.

Kerfið leggur til vinnudagsetningu en henni má breyta eftir þörfum.

Ábending

Sjá einnig