Inniheldur fylgiskjalsnúmer raunbirgðafærslu.

Þegar raunbirgðalínan var bókuð fékk færslan sjálfkrafa númer úr númeraröðinni í reitnum Bókunarnúmeraröð í línunni. Ef reiturinn Bókunarnúmeraröð er auður, er númer skjalsins afritað úr reitnum Númer fylgiskjals í færslubókarlínunni.

Ábending

Sjá einnig