Tilgreinir söluskattflokkskótann sem varan tilheyrir.
Kerfið notar skattflokkskótann ásamt skattsvæðiskótanum í sölulínunni til að ákvarða hvaða söluskattsprósentu og fjárhagsreikninga skuli nota við bókun söluskatts.
Til að sjá tiltæka skattflokka skal velja reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |