Sýnir hversu margar vörueiningar eru á innleið á innkaupapöntunum, þ.e. vörueiningar sem skráðar eru á óafgreiddum innkaupapöntunarlínum.
Svæðið er sjálfkrafa uppfært eftir reitnum Útistandandi magn töflunni Innkaupalína.
Smellt er á gildið hægra megin við reitinn til að skoða innkaupapöntunarlínur sem mynda þá tölu sem sýnd er.
Hægt er að setja upp FlowFilter í birgðaspjaldinu til að takmarka þetta heildarmagn, t.d. við tiltæka staðsetningu. Frekari upplýsingar eru í FlowFilters.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |