Inniheldur reikniregluna sem segir til um hvernig eigi ađ reikna út hvenćr varan í vörurakningarlínunni rennur út. Til ađ nota ţennan reit verđur varan ađ vera međ vörurakningarkóta.

Kerfiđ notar dagsetningu fylgiskjalsins sem grunn fyrir útreikning á fyrningardagsetningunni.

Reiknireglan fyrir gildistíma getur veriđ allt ađ 20 stafir, bćđi tölu- og bókstafir sem notađir eru í kerfinu sem skammstafanir fyrir tíma.

Ábending

Sjá einnig