Inniheldur fjölda eininga af vörunni sem hafa veriđ skráđar í tínslu.

Kerfiđ reiknar út og uppfćrir sjálfkrafa efni ţessa reits. Ţađ afritar efniđ úr reitnum Tínt magn (stofn) í öllum vöruhúsaafhendingarlínum fyrir vöruna.

Hćgt er ađ afmarka reitinn Tínt magn ţannig ađ efni hans sé eingöngu reiknađ á grunni ákveđinna birgđageymslna, dagsetninga og afbrigđa.

Hćgt er ađ sjá vöruhúsaafhendingarlínurnar sem mynda magniđ međ ţví ađ velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig