Inniheldur fjölda eininga af vörunni sem núna er verið að undirbúa fyrir afhendingu.

Kerfið reiknar út og uppfærir sjálfkrafa þennan reit. Tekin er samtala þess sem er í reitnum Magn eftirstöðva (stofn) í öllum tegundum vöruhúsaafhendingarlína fyrir vöruna.

Hægt er að setja afmörkun í reitinn Úthlutað til afhendingar þannig að efni hans sé reiknað út eingöngu á grundvelli tiltekinna birgðageymslna, dagsetninga og afbrigða.

Hægt er að sjá vöruhúsaaðgerðarlínurnar sem mynda magnið með því að velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig