Skilgreinir lágmarks leyfilegt magn fyrir vörupöntunartillögu.
Notist til dæmis ef varan er afhent í fastri flutningseiningu, t.d. gámi, sem skal fullnýta.
Viðbótarupplýsingar
Þegar kerfið hefur fundið að þörf er á áfyllingu og leiðrétt lotustærðina til að uppfylla tilgreinda endurpöntunarstefnu eykur það magnið, ef með þarf, til að uppfylla lágmarkspöntunarmagnið sem er skilgreint fyrir vöruna.
Þessi reitur er ætlaður til notkunar með framleiðslustefnunni á lager.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |