Tilgreinir tungumálskóta lengda textans.
Textinn verđur ađeins tiltćkur fyrir innkaupa- eđa söluskjöl sem búin eru til fyrir viđskiptamenn eđa lánardrottna sem eru međ ţennan tiltekna tungumálskóta. Ef ekki er valinn tungumálskóti sýnir reiturinn sjálfgefiđ gildi (autt). Í slíkum tilvikum er textinn ađeins settur inn á innkaupa- eđa söluskjöl fyrir viđskiptamenn sem eru međ sama sjálfgefna gildiđ (autt) sem tungumálskóta.
Hćgt er ađ sjá tungumálakóta í töflunni Tungumál međ ţví smella á reitinn.
Hćgt er ađ tilgreina ađ nota skuli lengda textann međ öllum tungumálskótum međ ţví ađ merkja í reitinn Allir tungumálakótar.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |