Sýnir fylgiskjalsnúmer í tékkafærslu.
Kerfið fyllir út reitinn samkvæmt einni eftirfarandi aðferða:
Ef færslan var bókuð úr útgreiðslubókarlínu, er númerið afritað úr reitnum Númer fylgiskjals í færslubókarlínunni.
Ef færslan var bókuð 'i reikningi eða kreditreikningi, er númerið afritað úr reitnum Reikningsnr. lánardr. í sölu- eða innkaupahausnum.
Við handvirka útgáfu tékka eftir að færsla hefur verið bókuð afritast númerið úr reitnum Númer fylgiskjals í Bankareikningsfærslunni.
Númeri fylgiskjals er ekki hægt að breyta þar sem færslan hefur verið bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |