Sýnir stöðu yfirlits tékkafærslu.

Í þessum reit má gefa til kynna hvort tékkafærsla hefur verið jöfnuð og þá við hvaða færslutegundir. Völ er á stöðu yfirlits sem hér segir:

Valkostur Lýsing

Opna

Færsla hefur enn ekki verið jöfnuð að fullu.

Jöfnun bankareiknings

Færsla hefur verið jöfnuð við bankareikning með aðgerðinni Afstemming .

Jöfnun tékka

Færsla hefur verið jöfnuð við tékkahöfuðbók með aðgerðinni Afstemming .

Lokað

Færsla hefur verið jöfnuð að fullu.

Skoða má yfirlitsstöðurnar sem eru tiltækar með því að velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig