Sýnir stöðu yfirlits tékkafærslu.
Í þessum reit má gefa til kynna hvort tékkafærsla hefur verið jöfnuð og þá við hvaða færslutegundir. Völ er á stöðu yfirlits sem hér segir:
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Opna | Færsla hefur enn ekki verið jöfnuð að fullu. |
Jöfnun bankareiknings | Færsla hefur verið jöfnuð við bankareikning með aðgerðinni Afstemming . |
Jöfnun tékka | Færsla hefur verið jöfnuð við tékkahöfuðbók með aðgerðinni Afstemming . |
Lokað | Færsla hefur verið jöfnuð að fullu. |
Skoða má yfirlitsstöðurnar sem eru tiltækar með því að velja reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |