Sýnir númer utanaðkomandi fylgiskjals fyrir þessa færslu.

Kerfið fyllir út reitinn samkvæmt einni eftirfarandi aðferða:

Ef færslan var bókuð úr færslubókarlínu, er númerið afritað úr reitnum Númer utanaðk. skjals í færslubókarlínunni.

Hafi færsla bókast eftir sölu- eða innkaupapöntun, reikningi eða kreditreikningi, má afrita númerið eftir Reikningsnr. lánardr., reitnum Kr.reikn.nr. lánardr. í innkaupahaus eða reitnum Númer utanaðk. skjals í söluhaus, eftir því hver var tegund þess fylgiskjals sem færslan var bókuð eftir.

Ekki er hægt að breyta númeri utanaðkomandi skjals vegna þess að færslan hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig