Birtir hreyfingu í SGM á reikningi viðkomandi lánardrottins á tímabilinu sem tilgreint var í reitnum Dags.afmörkun.

Forritið notar reitinn Upphæð (SGM) í töflunni Bankareikningsfærsla (samsvarandi upphæð í SGM bókuð úr færslubók) til að reikna og uppfæra efni reitsins.

Hægt er að afmarka reitinn Hreyfing (SGM) þannig að efni hans sé einungis byggt á tilteknum gildum altækrar víddar 1, gildum altækrar víddar 2 og/eða dagsetningum.

Ef skoða á bankareikningsfærslur sem mynda upphæðina sem sýnd er skal velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig