Inniheldur telexkóta bankans þar sem þú átt bankareikning. Mest má rita 20 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
Nota skal staðlaða uppsetningu þegar telexnúmer eru færð inn þannig að útlit prentskjala verði einsleitt.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |