Tilgreinir númer bankareikningsins. Nota má eina af eftirfarandi aðferðum:

Númerið ber kennsl á bankareikninginn og er notað þegar bókað er úr færslubók (greiðslubókar, innkaupabókar eða fjárhagsfærslubókar) eða af innkaupareikningi.

Ekki er hægt að ganga frá öðrum reitum í bankareikningstöflu fyrr en númer hefur verið fært inn í reitinn Nr.

Ábending

Sjá einnig