Birtir allan óbeinan kostnađ, reiknađan í prósentum. Ekki skal fćra inn prósentutákn (ef óbeinn kostnađur nemur til dćmis 10% skal fćra inn 10).
Óbeinn kostnađur felur í sér kostnađ sem tengist frakt og tryggingum
Ţegar fyllt er í reitinn Vörunr. afritar kerfiđ prósentuna í reitnum Óbein kostnađar% í töflunni Birgđir sjálfkrafa í ţennan reit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |