Tilgreinir færslugerðina.
Hafi færsla verið sótt með keyrslunni Sækja birgðafærslur (sem sett er af stað með því að smella á Aðgerðir, Sækja færslur í glugga intrastatbókarinnar) gefur efni þessa reits til kynna hvaðan færslan er komin:
Birgðafærsla
Verkfærsla
Með því að velja reitinn og velja annan kostanna tveggja hér á undan er tilgreint hvort færsla kemur úr birgða- eða verkfærslu.
Ef ekkert er fært inn í þennan reit verður tegund uppruna Birgðafærsla.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |