Tilgreinir hvenćr lánardrottnafćrsla hefur veriđ reikningsfćrđ og runuvinnslan Greiđslutillögur til lánardr. er keyrđ.

Reitinn má nota til ţess ađ ákvarđa hvort telja eigi bókađa lánardrottnafćrslu međ í greiđslutillögu.

Áđur en bókađ er má fćra í reitinn međ upphafsstöfum notanda eđa einhverjum öđrum kóta til ađ gefa til kynna ađ lánardrottnafćrsla skuli bíđa samţykkis áđur en greitt er.

Ef reiturinn er fylltur út er fćrslan ekki talin međ ţegar keyrslan Greiđslutillögur til lánardr. er keyrđ. Reiturinn gefur til kynna ađ fćrsla bíđi samţykkis. Ef reiturinn er auđur er tekiđ tillit til fćrslunnar í greiđslutillögunni.

Hćgt er ađ fćra í reitinn í eftirfarandi reitum:

Ef fćrslan var bókuđ úr fćrslubókarlínu, er efni reitsins afritađ úr Biđ í fćrslubókarlínunni.

Ef fćrslan var bókuđ í pöntun, reikningi eđa kreditreikningi er efni reitsins afritađ úr reitnum Biđ í innkaupahausnum.

Ábending

Sjá einnig