Tilgreinir kóta ţess bókunarflokks lánardrottins sem var notađur viđ bókun fćrslunnar.

Kerfiđ sćkir kótann sjálfkrafa í einn af eftirfarandi reitum:

Ef fćrslan var bókuđ úr bókarlínu er kóti viđskiptabókunarflokks afritađur úr reitnum Bókunarflokkur í bókarlínunni.

Ef fćrslan var bókuđ í pöntun, reikningi eđa kreditreikningi er bókunarflokkskótinn afritađur úr reitnum Bókunarflokkur lánardr. í innkaupahausnum.

Ábending

Sjá einnig